Íslandsspil

Leiðbeiningar

1

Þegar spurning birtist leggur þú einingar við það svar/svör sem þú telur vera rétt. Eitt hólf þarf alltaf að vera autt. Ef þú ert viss um svarið getur þú stöðvað tímann.

2

Til að leggja við smellir þú á bókstaf viðeigandi svars/a og velur þær einingar sem þú vilt leggja við á þar til gerðri stiku.

3

Þú heldur eftir þeim einingum sem lagðar eru við rétt svar og getur spilað með í næstu spurningu. Þegar einingum er lokið – er leik lokið.

Spila

ég samþykki notendaskilmálana með því að smella á "Spila"

Notendaskilmálar

Velkomin til leiks! Íslandsspil býður þér að spila „Vertu viss“ leikinn sem byggir á samnefndum sjónvarpsþáttum sem sýndir eru á RÚV.

Leikurinn er til gamans gerður. Ekki er hægt að spila með pening og engir vinningar eru í boði – enda er hér spilað með einingar.

Rétthafi „Vertu viss“ (e. Money Drop) er Endemol International, Sagafilm og RÚV.

Óheimilt er að nota efni af síðunni án þess að geta uppruna/heimildar í texta. Við notkun á efni, er óheimilt að nota efni beint úr texta án þess að nota beina tilvísun.

Íslandsspil ber ekki ábyrgð á því ef samskipti rofna eða á mögulegum tæknilegum vandræðum sem upp geta komið og truflað leikinn.

Allt efni á vefnum er í eigu Íslandsspila. Allur réttur áskilinn.